Monthly Archives: október 2014

Það er fátt betra en að mæta í jógatima til Theu eftir annasaman dag

Þórhildur Þórhalldóttir stundar Jóga með Theu og hefur þetta að segja : Það var fyrir tilstuðlan æskuvinkonu minnar að ég ákvað fyrir nokkrum árum að prófa jóga.  Fyrir valinu var Dans- og jóganámskeið í Mecca Spa í Kópavogi. Kennarinn, hún Thea, var þá að stíga sin fyrstu skref í  jógakennarastarfinu og það var ekki aftur snúið. Ég […]

Með nýrri og betri líkama og betri svefn eftir Jóga með Theu

Áslaug Erla Guðnadóttir hefur stundað Jóga með Theu um nokkurt skeið. Hún mætir einu sinni í viku í jóga tíma og kemur líka einu sinni í viku í Zumba. Þetta er upplifun Áslaugar af Jóga með Theu : Jóga gefur mér kraft og kærleik, andlegan og líkamlegan styrk. Dásamlega tilfinningu að nýta í núinu, að […]

Söknuður

Þegar við sem kennum Zumba, jóga, línudans og samkvæmisdansa i hverri viku horfum yfir salinn og mætum blíðum brosum allra sem eru mættir fyllumst við mikilli gleði og þakklæti. En um leið finnum við alltaf fyrir smá söknuði því við sjáum að einhverja vantar í hópinn. Við þekkjum alla sem koma til okkar. Mjög marga […]