7 vikna Zumba námskeið að hefjast. Frír kynningartími

Zumba (527 of 718)

[spacer height=”20px”]Langar þig að komast í betra form, fá útrás, hitta skemmitlegt fólk og dansa ?

Komdu í Zumba í Valsheiminu að Hlíðarenda

Skráðu þig á nýtt 7 vikna námskeið sem hefst 27. október og stendur til 12. desember.

Með því að skrá þig á námskeið færðu bestu kjörin og þú mætir tvisvar eða þrisvar í viku og nærð þeim árangri sem þig langar að ná.

Þú verður sterkari, hressari, úthaldsbetri og skemmtilegri manneskja með hverju partýinu sem þú mætir í. Skoðaðu myndir úr skemmtilegu Zumba partý hér

Allir sem skrá sig á námskeiðið fá einn frían kynningartíma og geta mætt í næsta partý og prófað.

Skráðu þig með því að ýta hér – komdu svo í Zumba og skemmtu þér vel

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *