Aðstaða til leigu

Vantar þig aðstöðu til að þjálfa eða leiðbeina?

Við leitum að öflugum einstaklingi, fyrirtæki eða félagi til að nýta með okkur glæsilega aðstöðu í Dans og Jóga Hjartastöðinni, Skútuvogi 13A. 

Frá því snemma á morgnanna og fram að síðdegi alla virka daga og um helgar eigum við lausa fjölmarga tíma í báðum sölunum okkar. Annar þeirra er 170 fermetra stór með parketgólfi, hinn er 100 fermetrar með dúk. Í báðum sölum eru öflug hljómflutningstæki og við eigum borð og stóla. 

Líkamsrækt, jóga, dans, söngur, leiklist eða nánast hvað sem er. 

Hafðu samband og kíktu á okkur.

HEIMILISFANG

Skútuvogur 13A
108 Reykjavík

NETFANG

joi@dansogjoga.is