Author Archives: Jóhann Örn Ólafsson

Áskorun til allra karla

Hugh Jackman er flottur karl og hann er í hörkuformi. Ein ástæða þess er sú að hann stundar Zumba. Það vekur alltaf athygli þegar karlmenn mæta til okkar í Zumba partý en það er bara vegna þess hve fáir þeir eru. Þegar partýin hefjast pælir enginn í því hver næsta manneskja er. Aldur, kyn, stærð, […]

Rodica Zumba dansari

Frá því að ég kynntist Zumba árið 2010 hefur mér ekki dottið í hug að prófa eitthvað annað til að halda mér í formi. Í dag hugsa ég ekki lengur um Zumba sem “fitness” staðinn minn heldur er það “my happy place” :). Það eru ekki bara þessi 3 skipti í viku heldur er Zumba […]

Jóga með Theu hefst 9. september

Í sumar fór Thea gjarnan í jóga úti í náttúrunni. Nú er hins vegar kominn tími til að byrja aftur í Andartaki, jógastöðinni í Skipholti 29A. Tímar verða áfram á þriðjudögum og fimmtudögum kl.17.15-18.30. Fyrsti tíminn er 9. september og Theu hlakkar mikið til. [cro_tariff no=”Jóga með Theu” desc=”Veldu vel” link=”https://www.dansogjoga.is/nytt/skraning/” label=”Frekari upplýsingar” title=”Verð og […]

Nýja heimasíðan okkar

…. er komin í loftið og það finnst okkur ákaflega ánægjulegt. Með henni verður nú auðveldara fyrir þig að finna allt um okkur, skrá þig á námskeið, lesa svona fínar greinar, skoða stundarskrána og kynna þér verðskrána og þá er alveg sama hvaða nettengda tæki þú notar eða hvernig það snýr. Nýja heimasíðan passar nefnilega […]

Zumba og Jóga – á Spáni

Það styttist í að glæsilegur hópur skelli sér til Albir á Spáni. Þar verður dvalið í heila viku frá 10. – 17. júní á glæsilegu Albir Playa Hotel . Jói og Thea eru fararstjórar í ferðinni og þau sjá um að leiða hópinn í skemmtilegum Zumba tímum og dásamlegum jóga tímum bæði á hótelinu og niðri […]