Barnastarf með Skoppu og Skrítlu hefur slegið í gegn og byrjar aftur í janúar

Skoppa og Skrítla eiga sinn stað í Dans & Jóga hjartastöðinni í Skútuvogi 13a á laugardögum.

Námskeiðin sem haldin voru í nóvember slógu í gegn og halda því áfram af krafti frá og með 13. janúar

Lestu áfram og finndu rétta tímann eða námskeiðið fyrir þitt barn


Skoppu&Skritlu_blatt_zumba_iPrent
Fyrir 5 ára og eldri – Zumba partý fyrir hressa krakka
Laugardaginn 21. október kl. 11 var í fyrsta sinn Zumba með Skoppu og Skrítlu fyrir 5 ára og eldri og sá tími heldur áfram í vetur. Nú er boðið upp á námskeið,tíu frábær Zumba partý laugardagsmorgnum kl. 11. Fjörug tónlist, einföld og skemmtileg spor og frábær félagsskapur.


Skoppu&Skritlu_dansparty_gult_iPrent
Fyrir 3-4 ára
Fjögurra skipta námskeið kl. 12:30 og 13:30 á laugardögum frá 13. janúar
Aðeins 20 pláss í boði. Foreldrar bíða fammi.


Skoppu&Skritlu_baby_blatt_dansparty_iPrent
Fyrir 1-2 ára gömul börn
Fjögurra skipta námskeið kl. 13:30 á laugardögum frá 13. janúar
Aðeins pláss fyrir 15 börn ásamt foreldrum í boði.


 

 

22540182_10155062921188479_823519877382563208_n

22540137_10155062923453479_4506846458218628543_n

22729154_10155062920773479_3021662227850160058_n22687875_10155062921693479_2702919548876274227_n22555240_10155062922268479_8322757171356122359_n22549922_10155062923038479_2357739219450367559_n22540223_10155062922483479_1285226087345989831_n22540182_10155062921398479_6450998040190466502_n

 

 

22540182_10155062921188479_823519877382563208_n

22540077_10155062922098479_9105650572359599309_n