Category Archives: Barnastarf

Zumba Kids námskeið

Zumba Kids er dans- og líkamsræktarnámsskeið, sérsniðið að börnum. Á námskeiðinu hjálpum við börnum á aldrinum 8-11 ára meðal annars að auka leiðtogahæfni, efla samhæfingu og hópavinnu með dans og leik á skemmtilegan máta. Alvöru Zumba tónlist í bland við vinsælustu tónlistina hverju sinni og frábær félagsskapur! Námskeiðið hentar strákum jafnt sem stelpum.    Kennarar […]

Nýtt fyrir börn í Dans & Jóga: Krakkadans, Break, Jazzballet og Krakkagleði

Blómlegt barnastarf í Dans og Jóga Hjartastöðinni. Ný námskeið hefjast 7. apríl – Ókeypis kynningartímar laugardaginn 17. mars Danspartý, Baby danspartý og Zumba partý með Skoppu og Skrítlu hafa slegið í gegn í vetur en þeim lýkur fyrir páska og verða svo aftur í boði næsta haust. Framundan eru ný og spennandi námskeið fyrir börn. Dansparið […]

Fjölbreytt úrval jógatíma í Skútuvogi 13a

í Dans & Jóga Hjartastöðinni er jóga dagskráin fjölbreytt og spennandi. Nú þegar eru 9 tímar á stundarskránni í hverri viku og á nýju ári mun þeim fjölga verulega. Jóga Nidra er nýjasti tíminn á stundarskránni. Klukkan 19:45 – 20:45 á fimmtudagskvöldum. Dásamleg leið til þess að fara djúpt inn í slökun sem losar um streitu […]

Skoppa og Skrítla kenna börnum í Dans&Jóga hjartastöðinni

  Skoppa og Skrítla eiga sinn stað í Dans & Jóga hjartastöðinni í Skútuvogi 13a á laugardögum. Frá og með 28. október verður boðið upp á danspartý fyrir 3-4 ára, baby-danspartý fyrir 18-36 mánaða og 9-18 mánaða og Zumba með Skoppu og Skrítlu fyrir 5 ára og eldir. Lestu áfram og finndu rétta tímann eða námskeiðið fyrir […]