Category Archives: fréttir

5 Zumba partý á viku í allan vetur

Það eru 5 Zumba partý á dagskrá okkar í hverri viku, svo að þú getir skemmt þér oftar, verið í enn betra formi og upplifað meiri gleði og hamingju.   Vikuleg dagskrá er þá svona : Mánudagar kl. 19:15 Þriðjudagar kl. 17:30 Miðvikudagar kl. 19:15 Fimmtudagar kl. 17:30 Laugardagar kl. 11:00 Til að gera ennþá betur fyrir líkama […]

Námskeið fyrir byrjendur í línudansi

Það er alltaf áhugi á línudansi en þeir sem aldrei hafa prófað þurfa að komast á námskeið fyrir byrjendur því það getur verið snúið að skella sér á gólfið með þeim sem eru lengra komnir. Byrjendanámskeið í línudansi verður á þriðjudagskvöldum kl. 19:00 og hefst 13. september 2016 og stendur í 14 vikur. Mætt er […]

Línudans á mánudögum og miðvikudögum frá 15. ágúst

Eftir frábært sumarfrí langar okkur nú aftur að komast á dansgólfið og stíga línudansinn. Við byrjum aftur mánudaginn 15. ágúst. Já, þú last rétt við verðum á mánudögum og miðvikudögum framvegis. Við höfum létta línudansa kl. 17:30 á mánudögum og miðvikudögum frá 15. ágúst til 7. september. Vetrarstarfið hefst svo mánudaginn 12. september samkvæmt stundarskrá […]

Zumba partýin hefjast á ný

Við mætum fersk eftir frábært sumarfrí og hlökkum til að dansa og jóga með þér. Það er kominn tími til að halda Zumba partý á ný, gera jóga og dansa línudans. Fyrsta Zumba partý eftir sumarfrí var mánudaginn 8. ágúst. Til að byrja með verða partý tvisvar í viku á mánudögum og miðvikudögum kl. 19:15. Frá og […]

Jóga vorgleði, uppskrift og fleira gott

Kæru jógar Ástar þakkir endalaust fyrir að koma í Valsheimilið vetur og gera jóga með mér. Nú er vorið að koma og þá förum við saman og höldum litla vorgleði. í ár verðum við á Uno við Ingólfstorg þar góðir vinir okkar reka frábært veitingahús með dásamlegum mat. Við verðum á efri hæðinni út af […]

Vornámskeið í línudansi

Þriðjudaginn 26. apríl hefst 10 tíma vornámskeið í línudansi. Tímarnir verða á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17:30 – 18:50 til og með 31. maí. Að undanskildum Uppstigningardegi 5. maí. Í tímanum verða dansaðir nýjir og gamlir en umfram allt skemmtilegir línudansar sem allir ættu að skemmta sér við að æfa. Við hvetjum alla sem hafa […]

Páskafrí og tilboð

Þessa vikuna erum við í páskafríi svo þú verður bara að sakna okkar þangað til þriðjudaginn 29. mars en þann dag byrjum við aftur að dansa, stunda jóga og halda Zumba partý. Þangað til getur þú heimsótt okkur á heimasíðunni okkar og keypt klippikort í Zumba eða jóga með 20% afslætti. Smelltu hér til að […]

Framlengt Zumba tilboð og bókunarafsláttur í ferðina til Spánar 14. júní

Eftir algjörlega geggjað Risa Zumba partý með Páli Óskari, DJ Heiðar Austmann, Glowie og 500 gestum í Valshöllinni tóku viðskiptavinir okkar vel við sér og skelltu sér á frábært tilboð á 10 tíma klippikortum og 7 vikna námskeiðum. VIð höfum því ákveðið að framlengja tilboðið og bjóða það áfram í 2 daga ! Þú getur […]

Dúndur Zumba tilboð 20. febrúar

Laugardaginn 20. febrúar verður dúndur tilboð á 7 vikna Zumba námskeiðum og 10 tíma klippikortum í vefverslun okkar hér á síðunni. TiIefnið er Risa Zumba partýið með Páli Óskari sem fram fer þennan dag. 7 vikna námskeið sem hefst 23. febrúar býðst með 40% afslætti 21 partý – þrjú partý á viku í sjö vikur á […]

Upprifjun í samkvæmisdönsum frá 11. febrúar og frítt í Zumba eða jóga í kaupbæti

Hjón og pör sem hafa einhvern tíma lært grunnsporin í samkvæmisdönsum geta nú drifið sig á upprifjunar námskeið á fimmtudagskvöldum kl. 20:45. Fjögur kvöld frá 11. febrúar og allir eru tilbúnir fyrir árshátíðina, vorgleðina og brúðkaupin í sumar. Frábær skemmtun, einföld spor, skýr og góð kennsla og yndisleg tónlist. Námskeiðið kostar aðeins kr. 18.200 á […]