Category Archives: Jóga með Theu

5 Zumba partý á viku í allan vetur

Það eru 5 Zumba partý á dagskrá okkar í hverri viku, svo að þú getir skemmt þér oftar, verið í enn betra formi og upplifað meiri gleði og hamingju.   Vikuleg dagskrá er þá svona : Mánudagar kl. 19:15 Þriðjudagar kl. 17:30 Miðvikudagar kl. 19:15 Fimmtudagar kl. 17:30 Laugardagar kl. 11:00 Til að gera ennþá betur fyrir líkama […]

Jóga vorgleði, uppskrift og fleira gott

Kæru jógar Ástar þakkir endalaust fyrir að koma í Valsheimilið vetur og gera jóga með mér. Nú er vorið að koma og þá förum við saman og höldum litla vorgleði. í ár verðum við á Uno við Ingólfstorg þar góðir vinir okkar reka frábært veitingahús með dásamlegum mat. Við verðum á efri hæðinni út af […]

Páskafrí og tilboð

Þessa vikuna erum við í páskafríi svo þú verður bara að sakna okkar þangað til þriðjudaginn 29. mars en þann dag byrjum við aftur að dansa, stunda jóga og halda Zumba partý. Þangað til getur þú heimsótt okkur á heimasíðunni okkar og keypt klippikort í Zumba eða jóga með 20% afslætti. Smelltu hér til að […]

Upprifjun í samkvæmisdönsum frá 11. febrúar og frítt í Zumba eða jóga í kaupbæti

Hjón og pör sem hafa einhvern tíma lært grunnsporin í samkvæmisdönsum geta nú drifið sig á upprifjunar námskeið á fimmtudagskvöldum kl. 20:45. Fjögur kvöld frá 11. febrúar og allir eru tilbúnir fyrir árshátíðina, vorgleðina og brúðkaupin í sumar. Frábær skemmtun, einföld spor, skýr og góð kennsla og yndisleg tónlist. Námskeiðið kostar aðeins kr. 18.200 á […]

Jóga með Theu í Valsheimilinu 3 daga í viku – tilboð á klippikortum.

Jóga með Theu er í boði þrisvar í viku í Valsheimilinu. Á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17:15 og á laugardögum kl. 9:45. Allir þessir tímar eru framvegis í Valsheimilnu að Hlíðarenda. Jóga með Theu hefur flakkað aðeins um bæinn frá því tímarnir hófu göngu sína fyrir 6 árum síðan en frábær og sístækkandi hópur fólks […]

Zumba & Jóga á Albir 14. júní með Úrval Útsýn

Komdu með til Albir 14. júní ! Langar þig að gera jóga við fallega miðjarðarhafsströnd þegar sólin er nýkomin upp og hitinn stígur í 25 gráður klukkan 8 að morgni ? Langar þig að dansa Zumba á Spáni við tónlist sem smellpassar við umhverfið, nálægt pálmatrjám og spænskumælandi gestgjöfum sem þjóna þér á fjögurra stjörnu hóteli, skemmtilegum […]

Ný vefverslun og tilboð á klippikortum

Hér á heimasíðunni hefur nú opnað vefverslun og af því tilefni eru klippikort í Zumba og Jóga með Theu til sölu í versluninni með sérstökum 20% kynningarafslætti. Fyrir alla þá sem endurnýja reglulega kortin sín er verslunin sérstaklega þægileg því eftir fyrstu kaup hefur hver og einn sitt svæði í versluninni og einfalt er að […]

Jóga með Theu þrisvar í viku í allan vetur

Jóga með Theu hefst aftur eftir sumarfrí þriðjudaginn 8. september Nýr staður, sama góða andrúmsloftið Jóga með Thea flytur sig um set og verður í allan vetur í Pooja Yoga stúdíóinu í Bolholti 4, annari hæð. Thea verður þar með sína jóga tíma á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17 15 og námskeiðin hennar hefjast 8. september. […]

Zumba & Jóga á Albir 12.-19. júní 2015

Við bjóðum upp á frábæra ferð til Albir á Spáni 12. – 19. júní 2015 í samstarfi við Úrval Útsýn. Jói og Thea eru fararstjórar í ferðinni og þau sjá um að leiða hópinn í skemmtilegum Zumba tímum og dásamlegum jóga tímum bæði á hótelinu og niðri við ströndina. Farið verður í skemmtilega gönguferð og […]