Ragnheiður Kristinsdóttir elskar að dansa en þegar hún gekk með sitt fyrsta barn kynntist hún jóga í meðgöngu yoga með Maggý, svo fór hún í mömmujóga og venjulegt jóga og kynntist svo Zumba. Með sitt þriðja barn getur hún stundað þetta allt í Hjartastöðinni. Hefur þú prófað meðgöngu eða mömmu jóga og vilt deila þinni […]
Category Archives: Jóga
Jóga Nidra er nýr tími á stundarskránni okkar á miðvikudögum í hádeginu kl. 12:10-13:00 Jóga Nidra er dásamleg leið til þess að fara djúpt inn í slökun sem losar um streitu og spennu sem fylgir öllu því álagi sem við upplifum í okkar daglega lífi. Nidra þýðir svefn en jóga nidra er djúp slökun eða […]
Maggý, Thea og Bryndís kenna dásamlega tima fyrir verðandi mæður og námskeið fyrir mæður með börnin sín.
í Dans & Jóga Hjartastöðinni er jóga dagskráin fjölbreytt og spennandi. Nú þegar eru 9 tímar á stundarskránni í hverri viku og á nýju ári mun þeim fjölga verulega. Jóga Nidra er nýjasti tíminn á stundarskránni. Klukkan 19:45 – 20:45 á fimmtudagskvöldum. Dásamleg leið til þess að fara djúpt inn í slökun sem losar um streitu […]
Gleðilega aðventu? ❣️Dagskráin í Hjartastöðinni í desember 2017 er eftirfarandi: Vikan 4. – 9. desember: Allir timar eru samkvæmt stundarskrá auk þess sem við bætist Jóga nidra á fimmtudögum kl. 19:45 í fyrsta sinn. Vikan 11. – 16. desember: Allir timar eru samkvæmt stundarskrá. Jóla Zumba partý 16. desember kl. 11. Línudans og samkvæmisdansnámskeiðum lýkur. […]
Frá og með 20. október bjóðum við upp á nýjan opinn tíma í stundarskrá okkar. Jóga styrkur er á fimmtudögum kl. 18:30 – 19:30 frá og með 19. október. Aðalbjörg Hafsteinsdóttir, Abba, býður upp á frábæra blöndu af jóga og styrktaræfingum. Abba er þaulreyndur kennari. Hún stofnaði og rak líkamsræktarstöðina Bjarg á Akueyri með Óla manni […]
Sunnudaginn 29. október 2017 kl. 14 – 17 verður Hamingjustund í Dans & Jóga hjartastöðinni í Skútuvogi 13a. Kristbjörg Kristmundsdóttir ræðir um jógaiðkun, lífsviðhorf og hvernig jógaleiðin færir okkur jafnvægi og hamingju. Á heimasíðu Kristbjargar má lesa : Kristbjörg hefur ætíð haft áhuga á öllu sem byggir upp líkama, sál og líf einstaklingsins og samfélagsins. […]
- 1
- 2