Dagskráin í maí og júní 2017

ZumbaBannerar_vordagskra2017_685x420Eftirtaldir tímar verða í boði í maí og júní :

Zumba:
Mánudagar kl. 19:15 – þriðjudagar kl. 17:30 – miðvikudagar kl. 19:15 – laugardagar kl. 11.
Síðasta partý fyrir sumarfrí miðvikudaginn 14. júní

Jóga:
Mánudagar kl. 17:15 – miðvikudagar kl. 17:15 – laugardagar kl. 9:45
Síðasti tími fyrir sumarfrí miðvikudaginn 31. maí

Línudans:
Miðvikudagar kl. 17:10-18:50
Fisléttir í 35 mínútur, léttir í 35 mínútur og erfiðir í 30 mínútur.
Síðasti tími miðvikudaginn 24. maí og kökuball miðvikudaginn 31. maí kl. 20:30-22:30

13. – 20. júní erum við með 30 mann hóp í Zumba og jóga í Albir á Spáni og eftir það tökum við sumarfrí.

Það er óljóst hvar og hvenær við opnum aftur en látum vita um leið og það skýrist.800x600

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *