Dagskráin í maí og júní 2017

ZumbaBannerar_vordagskra2017_685x420Eftirtaldir tímar verða í boði í maí og júní :

Zumba:
Mánudagar kl. 19:15 – þriðjudagar kl. 17:30 – miðvikudagar kl. 19:15 – laugardagar kl. 11.
Síðasta partý fyrir sumarfrí miðvikudaginn 14. júní

Jóga:
Mánudagar kl. 17:15 – miðvikudagar kl. 17:15 – laugardagar kl. 9:45
Síðasti tími fyrir sumarfrí miðvikudaginn 31. maí

Línudans:
Miðvikudagar kl. 17:10-18:50
Fisléttir í 35 mínútur, léttir í 35 mínútur og erfiðir í 30 mínútur.
Síðasti tími miðvikudaginn 24. maí og kökuball miðvikudaginn 31. maí kl. 20:30-22:30

13. – 20. júní erum við með 30 mann hóp í Zumba og jóga í Albir á Spáni og eftir það tökum við sumarfrí.

Það er óljóst hvar og hvenær við opnum aftur en látum vita um leið og það skýrist.800x600