Dúndur Zumba tilboð 20. febrúar

tilbod20februar1200x600Laugardaginn 20. febrúar verður dúndur tilboð á 7 vikna Zumba námskeiðum og 10 tíma klippikortum í vefverslun okkar hér á síðunni. TiIefnið er Risa Zumba partýið með Páli Óskari sem fram fer þennan dag.

7 vikna námskeið sem hefst 23. febrúar býðst með 40% afslætti
21 partý – þrjú partý á viku í sjö vikur á aðeins kr. 17.160

10 tíma klippikort sem gilda í 3 mánuði bjóðast með 30% afslætti
10 partý á aðeins kr. 11.130

Athugið – tilboðin standa aðeins þennan eina dag – 20. febrúar 2016 !