Fáðu þitt hjarta á dansgólfið

Við ætlum að líma 10 hjörtu á dansgólfið í stærri salnum í Hjartastöðinni og nafnið þitt getur verið á einu þeirra.

Hvert hjarta kostar 225.000 krónur – Það verður á gólfinu í heilt ár og um leið átt þú frátekinn stað á gólfinu, árskort í stöðina sem veitir þér aðgang að öllum opnum tímum á stundarskránni, afslátt af námskeiðum og völdum vörum og leyfi til að bjóða með þér gesti í einn tíma í hverri viku.
Gerðu eitthvað skemmilegt og eigðu þína eigin fjöl á dansgólfinu í Hjartastöðinni – þú getur líka sett nafn fyrirtækisins þíns eða félags sem þú vinnur með eða styrkir.
Hjörtun eru til sölu til 15. desember og aðeins 10 stykki í boði.

Sendu okkkur póst á dansogjoga@dansogjoga.is ef þú vilt fá eitt ❤️á dansgólfið

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *