Komdu og vertu með okkur frá 7. ágúst !

Sumarið er ekki búið en sumarfríið í Dans og Jóga Hjartastöðinni er að baki frá og með 7. ágúst.

Nú er upplagt að nota vikurnar fram að hausti til að koma sér á hreyfingu og í gott form.

Á dagskránni í ágúst eru jógatímar, Zumba partý, meðgöngujóga, samkvæmisdans-námskeið og mömmujóga.

Komdu í áskrift og vertu með frá byrjun !

Kíktu líka á viðburðina okkar sem eru komnir á dagskrá í haust :

Zumba Masterclass með Ísabellu Rós og Taniu

Ashtanga og Pranayama með Summer Dien 19. og 20. október

Tónleikaferð í október að sjá Michael Buble í Köben með Jóa og Theu

Zumba og Jóga ferð til Tenerife í nóvember með Jóa og Theu 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *