Línudans fyrir byrjendur – frír kynningartími 8. september

hrafnhildur og joi 1200.jpgNú ætlum við að hafa byrjendanámskeið í línudansi og auglýsum eftir þáttakendum.

Námskeiðið verður á þriðjudögum kl. 18 og kennarar eru Jóhan Örn og Hrafnhildur.

14 vikna námskeið, dansað einu sinni í viku og kenndir verða helstu undirstöðudansar og þátttakendur verða ballfærir fyrir jólin.

Við verðum með ókeypis kynningartíma þriðjudaginn 8. september kl. 18 í Valsheimilinu að Hlíðarenda. Allir velkomnir.

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *