góð skemmtun, frábær líkamsrækt
engin þörf á dansfélaga

Línudanskennslan hjá Dans & jóga á sér langa sögu. Jóhann Örn Ólafsson lærði sín fyrstu línudansspor hjá Kananum í Varnarliðinu í Keflavík árið 1994 og fyrst námskeiðið var haldið 1995.

Fyrir þá sem hafa tekið byrjendanámskeið er upplagt að skella sér í framhaldstíma. Tvö stig eru í boði; Léttir línudansar og Erfiðir línudansar. En þeir sem aldrei hafa lært ínudans en langar þá er algjörlega málið að fara á námskeið fyrir byrjendur. 

Bestu kjörin sem við bjóðum er áskrift. Þú greiðir kr. 11.990 á mánuði og getur mætt að vild í alla opna Zumba, jóga og línudanstíma á stundarskránni okkar.
Ef þú vilt gefa þér þá gjöf að stunda reglulega dans og jóga og mæta tvisvar í viku eða oftar þá er áskrift fyrir þig

VELDU ÞÉR KORT

Úr starfinu