Stutt og löng námskeið fyrir hjón og pör og einkatímar fyrir pör og einstaklinga

Byrjendur og lengra komnir

Frábær kennsla í samkvæmisdönsum.
Cha cha cha, Foxtrot, Jive, Rúmba, Samba, Vals, Quickstep, Tangó, Salsa, Vínarvals, Bugg, Salsa, Merengue, Bachata ofl. dansar.

einkatímar

Pör geta keypt einkatíma og lært að dansa eða til að rifja upp gamla takta, undirbúa sýningaratriði eða bara til að fá úrvals kennslu í ró og næði. Hafið samband og við finnum tíma.

Smelltu hér til að senda okkur póst 

Taktu frá tíma fyrir allan vinahópinn !
Skemmtilegt dansnámskeið verður ennþá skemmtilegra þegar vinapör taka sig saman og skella sér á dansgólfið. Upplagt að hittast á undan einum tímanum og borða eða ljúka námskeiðinu og fara saman á kaffihús eða setjast niður í setustofu Hjartastöðvarinnar. Við veitum hópum með fimm pörum eða fleirum afslátt.

KAUPA NÁMSKEIÐ EÐA EINKATÍMA