Hreyfing á að vera skemmtileg!

Vertu í áskrift, fáðu þér 5, 10 eða 20 tíma klippikort eða árskort og vertu í þínu besta formi. Þú skemmtir þér konunglega um leið.

Hádegispartý tvisvar í viku
Kvöldpartý kl. 19 á mánudögum og miðvikudögum
Laugardagspartý kl. 11

hvað er zumba?

Frábær dans-heilsurækt, byggt upp á suðrænum takti og heitustu lögunum.
Partý, skemmtun, brennsla og gleði.

fyrir hverja er zumba?

Zumba partý eru fyrir alla sem vilja skemmta sér vel, dansa við góða tónlist og sleppa fram af sér beislinu

hvar eru þessi partý?

Dans & Jóga Hjartastöðin er í Skútuvogi 13a, beint á móti Húsasmiðjunni og Blómaval. Auðvelt aðgengi og næg bílastæði.

VELDU ÞÉR KORT

Bestu kjörin sem við bjóðum er árskort en þau næst-bestu er áskrift. Þú greiðir kr. 11.990 á mánuði og getur mætt að vild í alla opna Zumba, jóga og línudanstíma á stundarskránni okkar.
Ef þú vilt gefa þér þá gjöf að stunda reglulega dans og jóga og mæta tvisvar í viku eða oftar þá er áskrift fyrir þig

Ef þú hefur ekki prófað Zumba í Hjartastöðinni skaltu smella þér á frían vikupassa og mæta eins oft og þú getur, frítt í heila viku.