Jóga styrkur / Nýr tími á stundarskrá Dans & jóga

jogastudio
Frá og með 20. október bjóðum við upp á nýjan opinn tíma í stundarskrá okkar.

Jóga styrkur er á fimmtudögum kl. 18:30 – 19:30 frá og með 19. október.

Aðalbjörg Hafsteinsdóttir, Abba, býður upp á frábæra blöndu af jóga og styrktaræfingum.
Abba er þaulreyndur kennari. Hún stofnaði og rak líkamsræktarstöðina Bjarg á Akueyri með Óla manni sínum í mörg ár þar sem hún kenndi allskonar fitness tíma, danstíma og jógatíma. Hún lærði jógakennarann hjá Kristbjörgu Kristmundsdóttur.

Tíminn er opinn sem þýðir að áskrifendur, árs- og klippikorthafar geta skráð sig og mætt og einnig er velkomið að kaupa stakan tíma og mæta.