Rodica Zumba dansari

Frá því að ég kynntist Zumba árið 2010 hefur mér ekki dottið í hug að prófa eitthvað annað til að halda mér í formi. Í dag hugsa ég ekki lengur um Zumba sem “fitness” staðinn minn heldur er það “my happy place” :). Það eru ekki bara þessi 3 skipti í viku heldur er Zumba orðið hluti af daglegu lifi…stundum tekur maður spor á leiðinni í kaffistofuna og mjög oft dilla sér í stólnum í vinnuni 🙂

Ef dagurinn er búinn að vera erfiður…það er allt í lagi, það er Zumba í kvöld! Maður mætir, sleppur sér í klukkutíma og labbar út með stórt bros og létta lund. Frábær tónlist og æðislegir kennarar! Það er fátt sem heldur mér frá ;)!

IMG_2108

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *