Samkvæmisdansar framhald fjögur skipti frá 31. október

samkvæmis4vikna_600x600frh31okt

VIð dönsum cha cha, jive, vals, salsa og foxtrtot á þriðjudagskvöldum kl. 21:10

Nýtt framhaldsnámskeið hefst 31. október. Fjögur skipti kosta kr. 19.400 á par.

Ef þið hafið einhvern tíma farið á eitt eða fleiri námskeið og lært grunnsporin þá er þetta námskeið fyrir ykkur. Gildir einu hvort það var hjá okkur eða í öðrum danssskóla, á þessari öld eða síðustu.

Komið og rifjið upp grunnsporin og njótið þess að dansa.

Smellið hér og tryggið ykkur pláss

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *