STRONG by Zumba – 28 daga áskorun

Byrjaðu 2019 af krafti þann 14. janúar💪🏻

Vertu með í 28 daga STRONG by Zumba áskorun!

VILTU……

stunda skemmtilega líkamsrækt? styrkjast? auka úthald? vera hluti af mögnuðum hóp? sofa betur? borða betur? verða grennri? verða léttari?

STRONG by Zumba er high intensity æfingakerfi þar sem þú æfir við taktinn í tónlistinni. Tónlistin er samin sérstaklega eftir æfingunni sjálfri og þannig verður bæði æfingin skemmtilegri og tónlistin hvati. Unnið er með líkamsþyngd allan tímann.

Kostir STRONG by Zumba eru þeir að líkaminn styrkist, vöðvarnir tónast, þú brennir FULLT af kalóríum, bæði meðan á tímanum stendur og eftirbruni, miðsvæðið/kjarninn styrkist og þú ert MJÖG fljót/ur að sjá árangur.💪

STRONG by Zumba sameinar HIITT æfingakerfi (high-intensity-interval-training) við tónlist sem er sérhönnuð fyrir hvern tíma, og því má segja að Strong by zumba sé HITT æfingakerfi (high-intenity-tempo-training) eða æfing við hámarks ákefð í takt við tónlist.

STRONG by Zumba er EKKI danstími!
STRONG by Zumba er fyrir ALLA.

 

Þú færð aðstoð við að setja þér raunhæf markmið. Þú færð ráðleggingar varðandi mataræði. Þú færð aðstoð við að gera stundarskrá. Þú færð aðgang að lokuðum Facebook hóp. Þú getur mætt í 3 STRONG by Zumba tíma á viku. Þú mátt mæta í Zumba til að brenna meira. Þú getur mætt í jóga til að teygja og hvílast.

Aðeins 12 pláss í boði !

Áskorunin hefst 14. janúar
STRONG by Zumba tímar á þriðjudögum og fimmtudögum og föstudögum kl. 17:30. Frjáls mæting í opna Zumba og jóga tíma. Mælt er með að mæta í Zumba á mánudögum og miðvikudögum kl. 19 og í jóga á sunnudögum kl. 10:30.
Ísabella Rós kennir STRONG by Zumba tímana og heldur utan um áskorunina. Fer yfir markmið, stundarskrá og mataræði með hópnum í upphafi og verður með hvatningu og góð ráð í Facebook grúppunni.
VERÐ :
Fullt verð fyrir 28 daga áskorun er kr. 28.900. Innifalið er:
 • Frátekið pláss í 12 STRONG by Zumba tíma
 • Fundur með Ísabellu til að fara yfir markmið, stundarskrá og mataræði
 • Aðgangur að lokaðri Facebook grúppu
 • Aðgangur að öllum opnum tímum í Zumba og jóga á stundarskrá Dans & Jóga
Áskrifendur og árskortshafar Dans & Jóga fá 50% afslátt og greiða kr. 14.450 – Afsláttarkóðinn er: 50AF

TRYGGÐU ÞÉR PLÁSS STRAX – AÐEINS 12 Í BOÐI

  ÁSKORUNIN HEFST 14. JANÚAR 2019 OG VIÐ TELJUM NIÐUR

   
   

  Skildu eftir svar

  Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *