Stúdentaafsláttur

Við í Dans og Jóga Hjartastöðinni viljum bjóða námsmenn hjartanlega velkomna í stöðina okkar.

Því höfum við sett af stað Stúdentaafslátt. Afslátturinn er 25% af öllum klippikortum og fæst bæði í afgreiðslu og í netverslun með kóðanum: 25AF .

 

Klippikort má nota í alla opna tíma í Zumba, jóga STRONG og línudansi sem eru á stundaskrá. Kortið tekur gildi á kaupdegi og gildir í 3 mánuði.

ATH. framvísa þarf gildu skólaskírteini framhaldsskóla eða háskóla við kaup í afgreiðslu eða við fyrstu komu eftir kaup í netverslun til að virkja klippikortið.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *