Tag Archives: Barnastarf

Zumba Kids námskeið

Zumba Kids er dans- og líkamsræktarnámsskeið, sérsniðið að börnum. Á námskeiðinu hjálpum við börnum á aldrinum 8-11 ára meðal annars að auka leiðtogahæfni, efla samhæfingu og hópavinnu með dans og leik á skemmtilegan máta. Alvöru Zumba tónlist í bland við vinsælustu tónlistina hverju sinni og frábær félagsskapur! Námskeiðið hentar strákum jafnt sem stelpum.    Kennarar […]