Upprifjun í samkvæmisdönsum frá 11. febrúar og frítt í Zumba eða jóga í kaupbæti

1200x628 copy 2

Hjón og pör sem hafa einhvern tíma lært grunnsporin í samkvæmisdönsum geta nú drifið sig á upprifjunar námskeið á fimmtudagskvöldum kl. 20:45. Fjögur kvöld frá 11. febrúar og allir eru tilbúnir fyrir árshátíðina, vorgleðina og brúðkaupin í sumar. Frábær skemmtun, einföld spor, skýr og góð kennsla og yndisleg tónlist.
Námskeiðið kostar aðeins kr. 18.200 á par og allir þáttakendur fá að auki 5 tíma klippikort í jóga eða Zumba – kaupbætir að andvirði 17.200 – 23.400 kr. !

Smelltu hér til að skrá þig og betri helminginn

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *