Pop up tími með Heklu

kr. 4.000

Tveggja klukkustunda Pop up tími með Heklu

Tvær dagsetningar í boði í desember:

👉 Sunnudaginn 11.desember 2022 kl.10:00 – 12:00 – UPPSELT

👉 Sunnudaginn 18.desember 2022 kl.10:00 – 12:00 – UPPSELT

Bandvefslosun / Body Reroll og Jóga Nidra slökun

Pop-up tími sem margir hafa beðið eftir.
Body Reroll (Bandvefslosun, hreyfiteygjur og slökun) er æfingakerfi frá Heklu Guðmunds.
Æfingarnar draga úr verkjum og minnka vöðvaspennu, auka hreyfifærni og liðleika.
Vertu með og láttu þér líða betur í eigin líkama.
Allur búnaður er á staðnum en gott er að mæta með vatnsbrúsa.
Clear

Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: , , , Merki: , , , ,