Break með Natöshu í júní

kr. 13.900

BREAK

Allir krakkar út á dansgólfið !

Break námskeið með Natöshu hafa verið vinsæl í Reykjavík í rúm 20 ár. Natasha kemur frá New York og lærði break þar sem breakið varð til. 

Næsta námskeið er átta daga í júní. Miðvikudaga og mánudaga kl. 17:30. Fyrsti tíminn er miðvikudaginn 3. júní og sá síðasti mánudaginn 29. júní

Þetta er námskeið fyrir byrjendur og lengra komna 7 ára og eldri

Clear
Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: ,