Break með Natöshu

kr. 22.900

BREAK

Allir krakkar út á dansgólfið !

Break námskeið með Natöshu hafa verið vinsæl í Reykjavík í rúm 20 ár. Natasha kemur frá New York og lærði break þar sem breakið varð til. 

Næsta námskeið er tólf föstudaga frá 17. janúar – 3. apríl 2020

Skipt er í hópa eftir aldri og getu.

Föstudagur kl. 16:45 – byrjendur 5 – 7 ára

Föstudagur kl. 17:45 – framhald 8 – 11 ára

Clear
Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: ,