Skoppa og Skrítla hafa á tæpum 20 árum verið með allra bestu vinkonum ungra barna á Íslandi og víða um heim. Þær hafa sett upp leiksýningar, gert sjónvarpsþætti, kvikmyndir og bækur. Í Dans og Jóga Hjartastöðinni hafa þær reglulega haldið þessi vinsælu danspartý. Mörg börn hafa komið oftar en einu sinni, systkini koma saman, vinir og vinkonur. Síðasta sjónvarpsserían sem Skoppa og Skrítla gerðu fyrir Stöð2 var einmitt byggð upp á danspartýunum og serían meira að segja tekin upp í Hjartastöðinni.
Danspartý með Skoppu og Skrítlu
kr. 10.990
Einstök upplifun fyrir börn að vera með uppáhaldsvinkonum sínum úr sjónvarpinu og leikhúsinu í dansi, söng og leik.
Mætt laugardag og sunnudag í tvö dásamleg, 50 mínútna danspartý.
Næsta námskeið :
7. okt – 8. okt 2023
- kl. 12:30 fyrir 3-6 ára
- kl. 13:30 fyrir 3-6 ára – UPPSELT
- kl. 14:30 fyrir 1-2 ára – UPPSELT
Ef dagsetningarnar sem í boði eru henta alls ekki þá er velkomið að skrá á biðlista og við bjóðum í uppselda tíma ef forföll verða
Smelltu hér til að skrá á biðlista
Nú geta börn komið og dansað og sungið með vinkonum sínum öll uppáhalds lögin og uppgötvað töfrana úr leikhúsinu.
Yngstu börnin, 1- 2 ára taka virkan þátt ásamt einu foreldri sem fylgir hverju barni allan tímann. ATH. aðeins einn fullorðinn með hverju barni !
3-6 ára halda sjálfstæð á vit ævintýranna og foreldrar og forráðamenn bíða frammi á meðan tíminn er.
Einstakt tækifæri fyrir barnið að kynnast vinkonum sínum úr sjónvarpinu á persónulegan hátt.
Komi upp: Vara ekki til á lager, þá þýðir það að uppselt sé á námskeiðið
ATH að setja nafn barns í í reitinn Additional information
Helgar-námskeið. Hvor tími er 50 mínútur.
Við veitum systkinaafslátt – notið þann afsláttarkóða sem við á. Afsláttarkóði er sleginn inn í þar til gerðan glugga þegar gengið er frá kaupunum. Athugið að smella líka á: „virkja afsláttarkóða”
2 börn 10% – afsláttarkóði: systkina10
3 börn 15% – afsláttarkóði: systkina15
Athugið að velja vel þá dagsetningu og þann tíma sem hentar sem best – vegna mikillar aðsóknar getur verið erfitt að breyta.
Veldu námskeið | 13:30 / 3-6 ára / Helgina 22. og 23. apríl 2023, 13:30 / 3-6 ára / Helgina 30.sept og 1.okt 2023, 13:30 / 3-6 ára / Helgina 7. og 8. október 2023, 14:30 / 1-2 ára / Helgina 22. og 23. apríl 2023, 14:30 / 1-2 ára / Helgina 30.sept og 1.okt 2023, 14:30 / 1-2 ára / Helgina 7. og 8. október 2023, 15:30 / 1-2 ára / Helgina 22. og 23. apríl 2023, 3-6 ára kl. 14:30. Lau 15. og sun 16. október 2022, 4. og 5. mars 2023. kl. 13:30 / 3 – 6 ára, 4. og 5. mars 2023. kl. 14:30 / 1 – 2 ára, 4. og 5. mars 2023. kl. 15:30 / 1 – 2 ára, 4. og 5. mars 2023. kl.12:30 / 3-6 ára, kl. 13:30 lau/sun 21. – 22. jan 2023 / 3-6 ára, kl. 14:30 lau/sun 21. – 22. jan 2023 / 1-2 ára, kl. 15:30 lau/sun 21. – 22. jan 2023 / 1-2 ára, 12:30 / 3-6 ára / Helgina 7. og 8. október 2023 |
---|