Danspartý með Skoppu og Skrítlu

kr. 12.900

Danspartý með Skoppu og Skrítlu er einstök upplifun fyrir barnið þitt. Að vera með uppáhaldsvinkonum sínum úr sjónvarpinu og leikhúsinu í dansi, söng og leik.

Mætt laugardag og sunnudag í tvö dásamleg, 50 mínútna danspartý.

Næstu námskeið :

Laugardaginn 14. og sunnudaginn 15. september 2024

  • kl. 13:30 fyrir 3-6 ára
  • kl. 14:30 fyrir 1-2 ára

Ef dagsetningarnar sem í boði eru henta alls ekki þá er velkomið að skrá á biðlista og við bjóðum í uppselda tíma ef forföll verða

Smelltu hér til að skrá á biðlista

Komi upp: Vara ekki til á lager, þá þýðir það að uppselt sé á námskeiðið

ATH að setja nafn barns í í reitinn Additional information

Helgar-námskeið. Hvor tími er 50 mínútur.

Athugið að velja vel þá dagsetningu og þann tíma sem hentar sem best – vegna mikillar aðsóknar getur verið erfitt að breyta.

Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: , Merki: ,