Línudans framhaldnámskeið haust 2025

kr. 3.800kr. 44.900

Haustnámskeið í línudansi fyrir alla sem hafa lokið amk. einu framhald 1 námskeiði.

Nýjir og gamlir en bara skemmtilegir línudansar. Kennsla, upprifjun og æfingar.

kl. 17:10 – 17:40
Erfiðir línudansar. Við ætlum að byrja daginn af krafti og æfa erfiðustu dansana í byrjun dags.
kl. 17:40 – 18:30
Léttir línudansar. Hér verður lögð áhersla á vinsælustu dansana sem allir vilja kunna. Gamalt og nýtt í bland.
kl. 18:30 – 19:30
Fisléttir línudansar. Frábært fyrir alla sem voru í Framhald 1 og Framhald 2 sl. vetur og alla sem langar að vera með.

Kennt í sal Karlakórsins Þrasta, Flatahrauni 21, Hafnarfirði

Kennari er Jóhann Örn

Næsta námskeið: 

  • Fjórtan skipti frá 26. ágúst 2025. Kennt á þriðjudögum frá kl. 17:10

Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: ,