Lúxuferð með Jóga og Zumba á Hótel Grímsborgum 7. nóvember 2020

kr. 39.900kr. 56.900

Komdu með í lúxusferð á Hótel Grímsborgir laugardaginn 7. nóvember 2020

Nú förum við austur í Grímsnes og njótum lífsins, skemmtum okkur, borðum góðan mat, gerum himneskt jóga, dönsum Zumba og slökum á.

Fararstjórar og kennarar : Thea og Jói

Zumba partý, jóga tímar, hádegismatur, morgunverður, heitir pottar, kvöldverður, skemmtun og dans, útivist, slökun og góður félagsskapur.

Athugið að verðið er fyrir einn m.v. tvo saman í herbergi – svo þegar pantað er þarf að setja 2 í magn.

Clear
Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: , ,