Meðgöngu jóga

kr. 19.900

Gæðastund verðandi móður í Dans & Jóga Hjartastöðinni.

Við bjóðum upp á 6 vikna námskeið. Mætt er tvisvar í viku á mánudögum og miðvikudögum kl. 17:20-18:30.  

12 skipti með frábærum jógakennurum með mikla reynslu af meðgöngujóga.

Næstu námskeið:

  • 21. september til 28. október 2020
  • 2. nóvember – 9. desember 2020

Ef ekki er uppselt er hægt að koma inn á yfirstandandi námskeið. Einnig er velkomið að skrá sig þó stutt sé eftir af meðgöngu og vera fram að fæðingu. Í þessum tilfellum er aðeins greitt fyrir það tímabil en ekki fullt verð. Notið greiðslumöguleikann: Millfæra, setjið athugasemd og svo má greiða í afgreiðslu eða með millifærslu það gjald sem fundið er út.

Á námskeiðinu eru kenndar og æfðar jógaæfingar sem henta barnshafandi konum, öndunaræfingar sem nýtast alla meðgönguna sem og í fæðingunni og mikil áhersla er lögð á slökun og vellíðan.

Clear
Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: ,