Mömmu jóga 6 vikna námskeið

kr. 21.900

Gæðastund móður og barns í Dans & Jóga Hjartastöðinni.

Mætt tvisvar í viku á mánudögum og miðvikudögum kl. 10:00 – 11:15 í Dans & Jóga Hjartastöðina, Skútuvogi 13a.

Næstu námskeið:

12. september – 19. október 2022.

Mömmur og börn geta alltaf komið inn á yfirstandandi námskeið eins og plássið leyfir. Þá er aðeins greitt fyrir þá tíma sem eftir eru af námskeiðinu.

Innifalið í verðinu er 10 tíma klippikort í opna tíma í Zumba, STRONG, línudansi og jóga á stundarskrá Dans & Jóga (barnlaus). Kortið er virkt sömu 6 vikur og námskeiðið stendur yfir.

Kennarar eru Bryndís og Thea

Gott er að byrja þegar barnið er 6 – 8 vikna. Hægt er að stunda mömmujóga þar til barnið er farið að hreyfa sig úr stað. Tímarnir eru hugsaðir fyrir móðurina en börnin fá líka sína athygli. Frábærir kennarar, yndislegt umhverfi, dásamleg tónlist og góður félagsskapur.
Þær mæður sem ekki geta byrjað um leið og námskeiðið hefst geta sótt um að koma inn á námskeiðið um leið og þær geta.

Mömmu jóga er einstök leið fyrir móður og barn til að eiga gæðastund saman tvisvar í viku.

Clear

Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: ,