Samkvæmisdans framhaldsnámskeið fyrir byrjendur

kr. 36.900

Samkvæmisdans framhaldsnámskeið fyrir byrjendur

Frábært námskeið fyrir pör sem hafa tekið eitt byrjendanámskeið eða meira

Sjö þriðjudagskvöld kl. 20:55 – hefst 14. mars

Kennd verða fleiri spor í Cha cha cha, Jive, Vals og Foxtrot. Einnig verður farið í grunnsporin í Salsa og Rúmbu.

Verðið er fyrir par.

Þegar þú kaupir kortið hér, máttu setja nafn og netfang maka/dansfélaga í reitinn: Skýring með pöntun

Á lager