Samkvæmisdans framhaldsnámskeið fyrir hjón og pör haust 2023

kr. 51.800kr. 59.900

  • Framhald 2 – Tólf mánudagskvöld kl. 20:30 frá 11. september 2023
  • Framhald 3 – Tólf miðvikudagskvöld kl. 20:30 frá 13. september 2023
  • Framhald 4 – Fjórtan þriðjudagskvöld kl. 19:30 frá 12. september 2023

Framhald 2 er fyrir pör sem hafa tekið amk. 2 framhaldsnámskeið.
Framhald 3 er fyrir pör sem hafa verið amk. 3 vetur í dansskóla.
Framhald 4 er gamli góði þriðjudagshópurinn sem fylgt hefur Dans og Jóga í áratugi.

Þrjú frábær framhaldsnámskeið í samkvæmisdönsum fyrir hjón og pör með áherslu á að æfa og læra cha cha cha, salsa, rúmbu og jive. Bugg, Foxtrot, vals, quickstep, samba, salsa og tangó koma einnig við sögu.

Verðið er fyrir par.

Þegar þú kaupir kortið hér, máttu setja nafn og netfang maka/dansfélaga í reitinn: Skýring með pöntun

Clear

Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: , Merki: , , , ,