Skemmtilegt, gagnlegt og gefandi. Sannkölluð gæðastund sem dýpkar og kryddar öll sambönd.
Samkvæmisdans framhaldsnámskeið fyrir hjón og pör – vor 2022
kr. 29.900
Frábært vornámskeið fyrir öll lengra komnu pörin í Dans og Jóga. Sambland af mánudags, þriðjudags og miðvikudags hópunum.
Frábært framhaldsnámskeið í samkvæmisdönsum fyrir hjón og pör með áherslu á að æfa og læra cha cha cha, salsa, rúmbu og jive. Bugg, Foxtrot, vals og tangó koma einnig við sögu.
Verðið er fyrir par.
Þegar þú kaupir kortið hér, máttu setja nafn og netfang maka/dansfélaga í reitinn: Skýring með pöntun