Samkvæmisdans framhaldsnámskeið fyrir hjón og pör – 11 skipti

kr. 45.800

Ellefu þriðjudagskvöld kl. 20:50
frá 15. janúar – 26. mars 2019
eða
Ellefu miðvikudagskvöld kl. 20:30
frá 16. janúar – 27. mars 2019 – UPPSELT !

Þriðjudagskvöldið eru fyrir pör sem hafa verið amk. heilan vetur í dansskóla og kunna vel grunnsporin í dönsunum.
Miðvikudagskvöldin eru fyrir pör sem hafa tekið amk. tvö fjögurra vikna námskeið eða verið hálfan vetur í dansskóla nýverið. Upplagt fyrir öll pör sem lærðu eitt sinn mikið en muna ekkert.

Tvö frábær framhaldsnámskeið í samkvæmisdönsum fyrir hjón og pör með áherslu á að æfa og læra cha cha cha, sömbu, rúmbu og jive. Foxtrot, vals og tangó koma einnig við sögu.

Greitt er fyrir átta skipti svo þrjú skipti eru frítt með. Verðið er fyrir par.

Þegar þú kaupir kortið hér, máttu setja nafn og netfang maka/dansfélaga í reitinn: Skýring með pöntun

Clear
Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: , Merki: , , , ,

SVARTUR FÖSTUDAGUR Dismiss