Samkvæmisdans framhaldsnámskeið fyrir hjón og pör – 11 skipti

kr. 41.800

Frábært framhaldsnámskeið í samkvæmisdönsum fyrir hjón og pör sem áður hafa tekið a.m.k. eitt eða fleiri byrjendanámskeið. Áhersla lög á að æfa og læra Cha cha cha, Sömbu, Rúmbu og Jive.
Foxtrot, Vals og Tangó koma einnig við sögu.

Ellefu þriðjudagskvöld kl. 20:50 frá 18. september – 27. nóvember.

Greitt er fyrir átta skipti svo þrjú skipti eru frítt með. Verðið er fyrir par.

Þegar þú kaupir kortið hér, máttu setja nafn og netfang maka/dansfélaga í reitinn: Skýring með pöntun

Á lager