Samkvæmisdans vornámskeið fyrir hjón og pör – 7 skipti

kr. 28.900

Við bjóðum upp á þrjú mismunandi vornámskeið 2019 í samkvæmisdönsum fyrir hjón og pör. Öll námskeiðin eru sjö skipti en þau byrja á mismunandi dögum og tímum. 

  • Framhald 1 er fyrir hjón og pör sem hafa tekið amk. eitt fjögurra vikna byrjendanámskeið – þriðjudagskvöld kl. 20:50 frá 2. apríl.
  • Framhald 2 er fyrir hjón og pör sem hafa verið amk. tvær annir í dansskóla – miðvikudagskvöld kl. 20:30 frá 10. apríl.
  • Framhald 3 er fyrir hjón og pör sem hafa verið í dansi á þessum tíma í áraraðir – þriðjudagskvöld kl. 19:30 frá 17. apríl

Kennarar á námskeiðunum eru Jóhann Örn og Hrafnhildur ásamt aðstoðarfólki.

Öllum sem kaupa námskeið býðst að kaupa einn einkatíma með 40% afslætti. Í einkatíma er hægt að stórbæta dansfærnina og fá ítarlega kennslu sem gagnast hverju pari sérstaklega. Frábær leið til að ná enn betri tökum á dansinum.

Afsláttarkóðinn er 40AF og er settur inn þegar gengið er frá kaupunum.

Þegar þú kaupir kortið hér, máttu setja nafn og netfang maka/dansfélaga í reitinn: Skýring með pöntun

Clear
Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: , Merki: , , , ,

SVARTUR FÖSTUDAGUR Dismiss