Vikupassi

kr. 2.000

Vikupassi er AÐEINS fyrir þá sem hafa ekki áður mætt í Hjartastöðina en vilja prófa án mikillar skuldbindingar. Með passanum getur þú mætt í alla OPNA tíma á stundarskrá Dans og Jóga.

Frá því að þú kaupir passann þarftu að nýta hann innan mánaðar.

Vikupassi tekur gildi þegar þú mætir í fyrsta sinn og gildir í 7 daga.

English:

This pass is ONLY for those who have not tried our classes before.    

With this pass you can try all our OPEN classes in our schedule.