Zumba Masterclass með Taniu Ginard og Ísabellu Rós

kr. 3.500

Sunnudaginn 1. september 2019

kl. 17:00-18:30 i Dans & Jóga Hjartastöðinni í Skútuvogi 13a.

90 mínútna dúndur Zumba partý fyrir alla !

Tania Ginard er hátt skrifuð í Zumba heiminum og hún verður á Íslandi 1. september.

Tania verður í Dans og Jóga Hjartastöðinni með svokallað ZinJam fyrir alla Zumba kennara en klukkan 17:00 verður hún ásamt Ísabellu Rós með Masterclass Zumba partý fyrir alla sem elska Zumba og vilja ekki missa af flottustu partýunum.

Tania Ginard er ZJ ( Zumba Jammer ) frá Svíþjóð og Ísabella Rós er ZES ( Zumba educational specialist ) á Íslandi.

Ekki missa af þessu !

Aðgangseyrir kr. 3.500. Áskrifendur og árskortshafar fá 15% afslátt

Afsláttarkóðinn er : ASKRIFT15
Ath takmarkað miðaframboð !

Á lager

SVARTUR FÖSTUDAGUR Dismiss