Zumba með Skrítlu / 5 ára og eldri

kr. 17.900

Tíu vikna námskeið á laugardögum kl. 11:00 frá 12. janúar – 16. mars 2019 í Dans & Jóga Hjartastöðinni í Skútuvogi 13a.

Tíu frábær Zumba partý laugardagsmorgnum. Fjörug tónlist, einföld og skemmtileg spor og frábær félagsskapur.

Dans og Jóga er með samning við Frístundakort Reykjavíkurborgar og hægt er að nýta frístundastyrkinn á móti þessu námskeiði.

Setjið nafn og kennitölu barns/barna í reitinn: Skýring með pöntun

Við veitum systkinaafslátt – notið þann afsláttarkóða sem við á. Afsláttarkóði er sleginn inn í þar til gerðan glugga þegar gengið er frá kaupunum. Athugið að smella líka á: „virkja afsláttarkóða”

2 börn 10%  – afsláttarkóði: systkina10

3 börn 15% – afsláttarkóði: systkina15

Á lager

SVARTUR FÖSTUDAGUR Dismiss