Zumba námskeið fyrir byrjendur

kr. 13.900

Tveir 40 mínútna tímar.

Laugardagana 11. febrúar og 18. febrúar 2023 kl.10:00

í Dans & Jóga Hjartastöðinni í Skútuvogi 13a með Jóa.

Við bjóðum upp á Zumba námskeið fyrir byrjendur og alla þá sem vilja læra grunnsporin í þeim dönsum sem mest eru dansaðir í Zumba partýjum.

Hvert spor er kennt rólega, farið í danstaktinn í salsa, merengue, cumbia og reggaeton og þátttakendur koma vel undirbúnir í næsta partý.

Tveir 40 mínútna tímar ásamt tveggja vikna aðgangi að öllum Zumba partýjum eru innifaldar í námskeiðinu. Verð kr. 13.900

Áskrifendur og handhafar mánaðarkorta fá 50% afslátt. Endilega hafið samband með því að senda okkur póst á dansogjoga@dansogjoga.is

Clear

Vörunúmer: Á ekki við Flokkur: Merki: , , ,