Við hlökkum svo til að fá þig í Dans og Jóga

Dans og jóga Hjartastöðin er persónuleg og falleg stöð þar sem starfsfólkið veitir frábæra þjónustu og allir sem mæta skipta miklu máli.

Allir opnir tímar eru komnir af stað !

Ef þú ætlar að stunda dans og jóga skaltu njóta bestu kjaranna og vera með árskort eða í áskrift. Þannig sparar þú heilmikið ef þú mætir að jafnaði tvisvar í viku í u.þ.b. 46 vikur á ári. Í þrjá daga bjóðum við 10% afslátt af árskortum og fyrsta mánuði í áskrift ! Afsláttarkóðinn er 10AF.

 • Zumba partý 6 sinnum í viku !
 • Hatha jóga með Nidra slökun 6 sinnum í viku – Ath breyttan tíma á mán/mið kl. 17:20
 • Jóga Nidra slökun í hádeginu á miðvikudögum
 • Rólegt jóga á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 10:15
 • Jóga styrkur á fimmtudögum kl. 18:30
 • STRONG á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17:30 frá 15. janúar
 • Línudans framhald á þriðjudögum kl. 17:10 – 18:50 frá 8. janúar

Fjölmörg ný námskeið eru að hefjast !

 • Jóga fyrir karlmenn á fimmtudögum kl. 19:40
 • Meðgöngujóga á mánudögum og miðvikudögum kl. 17:20 – Ath breyttan tíma
 • Samkvæmisdans fyrir byrjendur á miðvikudagskvöldum kl. 20:30 frá 9.janúar UPPSELT
 • Jóga gegn vefjagigt á mánudögum og fimmtudögum kl. 16:15 frá 10. janúar
 • Danspartý með Skoppu og Skrítlu á laugardögum frá 12 janúar UPPSELT
 • Zumba kids 5 ára og eldri með Skrítlu á laugardögum kl. 11 frá 12. janúar
 • Mömmujóga á mánudögum og miðvikudögum kl. 10 frá 14. janúar
 • STRONG 28 daga áskorun frá 14. janúar NÝTT
 • Línudans fyrir byrjendur á mánudagskvöldum kl. 20:15 frá 14. janúar
 • Zumba kids 8-11 ára á þriðjudögum kl. 16:20 frá 15. janúar
 • Samkvæmisdans framhald 2 á þriðjudagskvöldum kl. 20:50 frá 15. janúar
 • Samkvæmisdans framhald 1 á miðvikudagskvöldum kl. 20:30 frá 16. janúar
 • Danspartý með Skoppu og Skrítlu á miðvikudögum frá 30. janúar
 • Samkvæmisdans fyrir byrjendur á miðvikudagskvöldum kl. 20:30 frá 20. febrúar

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *