Frír viku-kynningarpassi í Hjartastöðina

Hjartans þakkir fyrir að koma hingað!

Þig langar greinilega að gera eitthvað gott fyrir þig sem er frábært því þú ert dýrmæt manneskja og það er bara til eitt eintak af þér.

Með vikupassa að Dans & Jóga Hjartastöðinni getur þú mætt í alla opna tíma í ZUMBA, JÓGA, STRONG og prófað LÍNUDANS.

Að viku liðinni muntu finna að Hjartastöðin er staður fyrir þig.

Skráðu þig hér fyrir neðan og smelltu á SENDA

Athugið: Frír vikupassi er aðeins fyrir þá sem hafa aldrei mætt í Hjartastöðina en langar að stunda dans & jóga.

Frír vikupassi

  • Reyndu að koma þann dag sem þú velur en þú getur líka breytt og komið á öðrum tíma. Vikupassinn tekur gildi þann dag sem þú mætir 🙂
    Þú getur valið fleira en eitt