Zumba partý með Skoppu og Skrítlu

fullsizeoutput_37fLoksins er komið að því !

Krakkar geta nú komið í Zumba partý með Skoppu og Skrítlu kl. 11 á laugardagsmorgnum í Dans & Jóga hjartastöðinni.

Frábært partý fyrir 5 ára og eldri með fjörugri tónlist, einföldum sporum og skemmtilegum dönsum fyrir stráka og stelpur.

Fyrsti tíminn er laugardaginn 21. október og það eru 45 pláss í boði og nauðsynlegt að skrá sig á stundarskránni hér fyrir neðan.

Frítt er í fyrsta tímann!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *