FRÁBÆR STAÐUR FYRIR HÓPINN ÞINN

Við tökum á móti stórum og smáum hópum og bjóðum upp á alls konar afþreyingu og skemmtun.

Komdu með hópinn í heimsókn

Við tökum á móti hópum alla daga vikunnar. Fyrir hádegi, í hádeginu, um miðjan dag, síðdegis eða kvöld. Frábærir kennarar sjá um þær uppákomur sem hópurinn þinn vill taka þátt í.

ÓVISSUFERÐIR – HÓPEFLI – PEPP – UPPHITUN FYRIR ÁRSHÁTÍÐIR – OFL. OFL.