Zumba, jóga og gönguferðir í Albri á Spáni

Allir sem hafa farið eru sammála!

Zumba tímarnir æði, jóga upplifunin yndisleg og kennararnir meiriháttar.

Vinir, hjón, vinkonur, mæðgur, systur, frænkur og fjölskyldur skella sér saman í þessa ferð.

Allir koma endurnærðir heim.

Skelltu þér með!

Panta ferð

Yndisleg ferð

„Þetta er búið að vera yndisleg ferð. Höfum aldrei farið í Zumba og jóga áður en ákváðum að skella okkur samt og sjáum sko ekki eftir því. Þvílík skemmtun, yndislegt fólk með okkur í ferðinni og ekki skemmir að Jói og Thea eru með. Takk kærlega fyrir okkur :-)“

Sigríður Heiða Sigurðardóttir

Algjörlega ómetanlegt

Ferðin var ákveðin og keypt á 15 mínútum . Að vera með mömmu sinni og systrum að rækta líkama og sál er algjörlega ómetanlegt og að gera það með Jóa og Theu á Albir er líklega best í heimi.

Kolbrún Halldórsdóttir

Nánari upplýsingar

Á hverju ári selst upp í þessa frábæru ferð. Hafðu því hraðar hendur og bókaðu núna.

Innifalið er:

  • Flug fram og tilbaka
  • Rútuferð til og frá flugvelli
  • 4 stjörnu gisting með hálfu fæði á Hotel Albir Playa
  • Öll dagskrá undir stjórn Jóa og Theu

Ferðin kostar frá 194.900 kr. á mann m.v. 2 í herbergi

Panta ferð