Stundarskráin okkar er breytileg eftir árstíðum en hér fyrir neðan geturðu séð alla tíma næstu vikurnar og að auki skráð þig í alla opna tíma og látið okkur vita að þú sért á leiðinni.

6 thoughts on “Stundaskrá

  1. Jónina S.Lárusdóttir says:

    Sæl
    Ég hef ahuga a að profa hadegisjoga hja ykkur hef stundað joga reglulega gegnum árin í worldclass en vil nu breyta til. Eg heiti Jónína kt 050547 2999.
    Hvernig er með greiðslur get eg sett greiðslur mánaðarlega á kreditkort og fæ ég afslátt?
    Kær kveðja
    Jónína

    • joidansuser says:

      Sæl Jónína
      Það væri frábært að fá þig til okkar í Hjartastöðina. Okkar bestu kjör eru mánaðaráskrift. Hún kostar kr. 11.990 á mánuði og lágmarksbinding eru 3 mánuðir. Með áskrift getur þú mætt í alla opna jóga og Zumba tíma sem í boði eru. Það eru ekki margir hádegistímar í desember svo við erum til í að bjóða þér frítt í desember og hefja áskriftina 1. janúar 2018.
      kær kveðja, Jóhann Örn s. 8624445

  2. Margrét S. Pálsdóttir says:

    Komið þið sæl. Ég kom í kynningartíma hjá ykkur í haust. Var mjög hrifin og keypti klippikort en utanlandsferðir, kvef og allskonar gerðu að verkum að ég er ekki enn byrjuð. Nú var ég að kynna mér hvað er í boði en finn ekki rólega jógatíma sem eiga að vera á þriðjudags- og fimmtudagsmorgnum og ýmsa tíma sem eru undir „námskeið“. Eruð þið búin að fækka tímunum eitthvað? Mig langar að finna tíma svona tvisvar í viku og er að velta fyrir mér hvar best væri að byrja. Er nokkurn veginn byrjandi þó ég hafi aðeins kynnst jóga í gegnum tíðina. Kær kveðja Margrét

    • Jóhann Örn Ólafsson says:

      Sæl Margrét. Rólegt Jóga er nú komið inn á stundarskránna á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 10:15. Tímarnir verða í gangi frá 9. janúar og fram að páskum. Endilega skráðu þig í tímann og komdu á þriðjudaginn 🙂

  3. Guðbjörg Pétursdóttir says:

    Góðan daginn
    Ég ætlaði að ath hvort hægt væri að koma í einn prúfutima í zumba.
    Takk takk
    Guðbjörg

Comments are closed.