VERÐSKRÁ – OPIN KORT
Vikupassi er fyrir þá sem hafa aldrei áður mætt í Hjartastöðina. Hann veitir aðgang að öllum opnum tímum í heila viku og er í gildi í 3 mánuði.
Mánaðarkort veitir aðgang að öllum opnum tímum í heilan mánuð
10 tíma klippikort
kr. 21.900 – gildir í 3 mánuði
kr. 25.900 – gildir í 6 mánuði
Áskriftarkort eru með binditíma í 6 eða 12 mánuði. Fyrstu greiðslu má greiða hér í vefversluninni en svo þarf að gera samning í afgreiðslu Dans og Jóga.