Category Archives: fréttir

Ég er eins og ég er – eftir Margréti Leifsdóttur heilsumarkþjálfa

Ég er eins og ég er Hvernig á ég að vera eitthvað annað? Ég vissi ekki hver ég var. Eða hmmm, ég vissi að ég væri þriggja barna gift móðir í vesturbænum, ég vissi að ég væri arkitekt og ég vissi að ég vildi hafa góð laun og vera óháð. Ég vissi líka að ég […]

Við getum haldið Zumba partý hjá þér…

Við tökum að okkur að halda Zumba partý fyrir fyrirtæki og hópa og mætum þá á staðinn með allar græjur sem til þarf. Hljómtæki, svið, tónlist og rífandi stemmningu. Eins og margir vita höldum við Zumba partý þrisvar i viku í Gamla salnum í Valsheimilinu að Hlíðarenda, kl. 19:15 á þriðjudögum og fimmtudögum og kl. 11:00 […]

Það er fátt betra en að mæta í jógatima til Theu eftir annasaman dag

Þórhildur Þórhalldóttir stundar Jóga með Theu og hefur þetta að segja : Það var fyrir tilstuðlan æskuvinkonu minnar að ég ákvað fyrir nokkrum árum að prófa jóga.  Fyrir valinu var Dans- og jóganámskeið í Mecca Spa í Kópavogi. Kennarinn, hún Thea, var þá að stíga sin fyrstu skref í  jógakennarastarfinu og það var ekki aftur snúið. Ég […]

Zumba er besta brennsla sem að ég hef kynnst

Brynhildur Þorgeirsdóttir mætir mjög reglulega í Zumba partý hjá til okkar í Valsheimilið. Þetta hefur Brynhildur að segja um sína upplifun : Zumba er besta brennsla sem að ég hef kynnst.  Maður sleppir sér í heilan klukkutíma og tíminn bara flýgur.  Líkamlega hef ég styrkst mikið og get því tekið enn betur á því í tímum. Að […]

Myndir frá Zumba partýinu 6.9.2014

Það var frábær stemning í fyrsta laugardags-Zumba partýi haustsins þegar DJ Heiðar Austmann og Helgi trommari sáu um tónlistina og Jói, Thea og Hrafnhildur stjórnuðu dansinum. Ása ljósmyndari var á staðnum og tók nokkrar myndir. [cro_gallery no=“51″]

Upplifðu, vertu í núinu og komdu í jóga

Mig langar að þú gefir þér tíma til þess anda djúpt, strykja þig, teygja á líkamanum og finna innri ró til að takast á við öll verkefni lífsins. Jóga er góð leið. Jógatímarnir mínir eru byrjaðir á þriðjudögum og fimmtudögum kl.17:15 í Jógastöðinni Andartak, Skipholti 29A, 3. hæð. Í boði eru 10 tíma klippikort, mánaðar […]

Nú byrjum við

Nú fara öll námskeiðin okkar af stað og við hlökkum mikið til að taka á móti öllu því góða fólki sem mætir á hverju hausti ár eftir ár og einnig fjölmörgum nýliðum sem ætla að slást í hópinn í vetur. Í Valsheimilinu verður stiginn línudans síðdegis Kl.17:10 dönsum við léttari dansa í 50 mínútur og kl.18:00 […]